Mánaðarsafn: desember 2011

Vika 52

Nú er síðasta vika ársins runnin upp og síðasta æfingaáætlun ársins litið dagsins ljós.  Á Gamlársdag er hið árlega Gamlárshlaup ÍR, væntanlega ætla einhverjir félagar okkar að taka þátt í því.  Í ár verður hlaupin ný leið. Eins verður Skokkhópur Hauka … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Félagakynning

Hún er ein af þjálfurum og stofnendum Hlaupahóps FH.  Bauð okkur í heitt súkkulaði og smákökur eftir jólaljósahlaupið og er prímusmótor par exelans. Nafn: Hrönn Bergþórsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Ég er algjör Hafnfirðingur í húð og hár og allt … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Ein athugasemd

Vika 51

Jæja, þá er næst síðasta vika ársins runnin upp.  Þrátt fyrir annríki eru æfingar á sínum stað og gott að mæta á þær þegar mikið er að gera, hlaupa dálítið og hreinsa þannig hugann.  Búið er að setja inn áætlun vikunnar, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vika 51

Jólaljósahlaupið

Næstkomandi fimmtudag, 22. desember, á síðustu æfingu fyrir jól ætlum við að breyta aðeins til og hlaupa hið árlega Jólaljósahlaup Hlaupahóps FH. Mæting: Suðurbæjarlaug kl. 17:30 Galli: Rautt þema og jólaglingur, jólasveinahúfur og jólaskraut Hlaupaleið: Allir hlaupa saman um bæinn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Jólaljósahlaupið

Kaldárhlaupið

Kaldárhlaupið fór fram í annað sinn í gær í ágætis veðri – en færið var frekar þungt.  Nokkrir félagar úr HHFH tóku þátt og stóðu sig mjög vel.  Fyrst ber að telja Þórdísi Jónu Hrafnkelsdóttur en hún sigraði í kvennaflokki á tímanum 49:43.  … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Kaldárhlaupið

Félagakynning

Hún hleypur um götur Hafnarfjarðar, en þegar hún er ekki að því verða fjöll undir skónum hennar. Nafn: Sesselja Hreinsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í Hafnarfirðnum Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég byrjaði í október 2010 og sé ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Fatnaður í vetrarhlaupin – Kaldárhlaupið

Hver er rétti eða besti klæðnaðurinn þegar hlaupið er úti í kulda? Við þessari spurningu eru mörg svör og sitt sýnist hverjum.  Hér koma smá ráðlegginargar sem hægt er að styðjast við. Það er auðvelt að klæða kuldann af sér, en … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fatnaður í vetrarhlaupin – Kaldárhlaupið

Félagakynning

Hlaupahópur FH er fyrir alla og alla aldurshópa, enda er aldur líka afskaplega afstætt hugtak.  Félaginn sem við kynnumst í dag er 65 ára, eldhress og með mörg járn í eldinum. Nafn:  Þorsteinn Ingimundarson Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í hjartkæra … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Vika 49

Það er óhætt að segja að það sé nóg í boði fyrir okkur í HHFH þessa vikuna.  Fyrir utan hefðbundnar æfingar, er okkur boðið í heimsókn, það eru keppnir í gangi og námskeið. Vikuáætlunina má finna hér! Veðrið hefur alltaf … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vika 49

Vantar þig hlaupadót fyrir veturinn?

IronViking félagarnir þeir Steinn, Pétur, Hákon og Helgi bjóða okkur í heimsókn í höfðustöðvar IronVíking, að Hlíðasmára 2 (jarðhæð) á morgun, laugardag,  milli klukkan 15:00 og 16:31. Kaffi og kleinur á boðstólnum. IronViking flytur inn: Compressport: Kálfahlífar, Lærahlífar, Heilhlífar, Þrýstisokkar, íþróttasokkar, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vantar þig hlaupadót fyrir veturinn?