Mánaðarsafn: júní 2014

Félagakynningin heldur áfram

Þá höldum við loksins áfram með félagakynninguna en hún hefur legið niðri um nokkurt skeið. Vonumst við til að geta birt kynningar með 1-3 vikna millibili framvegis. Vonandi hafa flestir gaman að þessu og kynnast fólki aðeins betur og svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Félagakynningin heldur áfram

Æfingaáætlun 23.-29.júní

HÓPAR 1-3: Berlínarfarar: Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaáætlun 23.-29.júní

Þriðjudagsæfingin

Samkvæmt venju þegar æfingadagar lenda á frídegi, verður æfing kl 10:00 á þriðjudaginn 17 júní. Engin þjálfari verður á staðnum en skv. æfingplani er hin ofurvinsæla Yasso æfing á dagskrá hjá hópum 1 og 2. Hópur 1: 10x800m og er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Þriðjudagsæfingin

20% afsláttur hjá Sportís

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við 20% afsláttur hjá Sportís

! JÖKULSÁRHLAUPIÐ ATH !

Þá er allt að verða klárt fyrri norðan, búið að byggja eða því sem næst hótelið. Erum með 25 herbergi og þar af 8 sem eru 3ja manna. Væri mjög gott að þau sem hefðu áhuga á vera 3 saman … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við ! JÖKULSÁRHLAUPIÐ ATH !

Gullspretturinn

Búið er opna fyrir skráningu í Gullsprettinn á Laugarvatni sem haldið verður laugardaginn 14. júní næstkomandi. Hlaupið er 8,5 km. langt og hlaupið er yfir móa og mýrlendi. Mjög skemmtilegt hlaup sem hentar öllum, bæði nýliðum jafnt sem lengra komnum. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Gullspretturinn

Æfingaáætlanir sumar 2014

Sjóðheitar æfingaáætlanir, beint frá bakaranum… Eru undir flipanum “Æfingaáætlanir” hér fyrir ofan. Þar eru komnar inn áætlanir fyrir sumar 2014, alla hópa, og svo sér-áætlun fyrir Berlínarfarana okkar. Smá sýnishorn af viku 24 (9.-15júní) hér á eftir: Líkar þér þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaáætlanir sumar 2014

Nýliðahlaup

Nú í vikunni klára nýliðarnir okkar námskeið sitt og á fimmtudaginn , 12. júní, er komið að því að þau hlaupi sitt fyrsta 5 km. hlaup. Þá ætlum við að sjálfsögðu að fjölmenna og hlaupa með þeim. Eftir hlaupið verður boðið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýliðahlaup

Fundur á fimmtudaginn

Þeir sem stefna á maraþon í sumar eða haust eru hvattir til að mæta á fund EFTIR æfingu á fimmtudaginn (á morgun) með Pétri.  Vinsamlegast breiðið út fagnaðarerindið. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fundur á fimmtudaginn