-
Nýlegar greinar
Færslusafn
- apríl 2024
- nóvember 2019
- febrúar 2019
- febrúar 2018
- janúar 2018
- febrúar 2016
- janúar 2016
- nóvember 2015
- október 2015
- september 2015
- ágúst 2015
- júlí 2015
- júní 2015
- maí 2015
- apríl 2015
- mars 2015
- febrúar 2015
- janúar 2015
- desember 2014
- nóvember 2014
- október 2014
- september 2014
- ágúst 2014
- júlí 2014
- júní 2014
- maí 2014
- apríl 2014
- mars 2014
- febrúar 2014
- janúar 2014
- desember 2013
- nóvember 2013
- október 2013
- september 2013
- ágúst 2013
- júlí 2013
- júní 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- mars 2013
- febrúar 2013
- janúar 2013
- desember 2012
- nóvember 2012
- október 2012
- september 2012
- ágúst 2012
- júlí 2012
- júní 2012
- maí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- febrúar 2012
- janúar 2012
- desember 2011
- nóvember 2011
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- apríl 2011
- mars 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- desember 2010
- nóvember 2010
- október 2010
- september 2010
- ágúst 2010
Flokkar
Tenglar
Mánaðarsafn: apríl 2012
VIKA 18
Guðni mætti með myndavélina á laugardagsæfinguna til að mynda hlaupafélagana fá afhenta nýju jakkana. Hér má sjá þau Stein, Ebbu og Maríu Kristínu, æst í að komast af stað. Á facebook má sjá fleiri myndir. Hlaupadagbókin, hlaup.com, er opin öllum … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við VIKA 18
Nýju jakkarnir
Jakkarnir verði afhentir fyrir æfingu á morgun, laugardag, frá 8:30. Þau sem komast ekki á æfinguna þurfa ekki að örvænta því í næstu viku verður Jakkanefndin með þá til afhendingar fyrir æfingu. Sjáumst á morgun … KOMASO Líkar þér þessi … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Nýju jakkarnir
Félagakynning
Báðir helmingarnir eru í hópnum. Við erum búin að kynnast Margréti, nú er komið að Þorsteini. Nafn: Þorsteinn Sigurmundason Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Febrúar 2010 Stundar þú aðra hreyfingu en hlaup: Golf, hjóla … Halda áfram að lesa
Birt í Félagakynning
Slökkt á athugasemdum við Félagakynning
Þriðjudagsæfing með stæl
Það var flott æfing hjá okkur í dag. Nýliðarnir skelltu sér á efra grasið og skokkuðu þar sitt prógram undir stjórn þeirra Steins og Finns. Hinir hóparnir tættu í brekku fram og til baka. Stefnan var sett á Mosahlíð þar … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Þriðjudagsæfing með stæl
VIKA 17
Nýliðin helgi var viðburðarík eins og fyrr hefur komið fram, það er greinilegt að æfingar vetrarins eru að skila sér. Miðvikudaginn 25. apríl klukkan 20:00 verður fræðslukvöld hjá Hlaupahópnum haldið í Sjónarhól, Kaplakrika. Þar mun stjórnin fara yfir hlaupasumarið og … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við VIKA 17
Vormaraþonið
Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fór fram nú í morgun. Aðstæður voru alveg meiriháttar og frábært hlaupafæri. Fyrstur af okkar fólk var Friðleifur Friðleifsson, allir tímar verða aðgengilegir á hlaup.com. Hægt er að skoða myndir af hlaupafélögum, sem teknar voru að hlaupi … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Vormaraþonið
Gleðilegt sumar
Félagar Hlaupahóps FH voru á þönum víða í dag. Þó það hafi ekki verið eiginleg æfing á dagskránni mættu hátt í 40 nýliðar upp í Kaplakrika og hlupu undir stjórn Hrannar. 97. Víðavangshlaup ÍR fór fram að vanda, og luku … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt sumar
Flott þriðjudagsæfing
Það var margmenni á æfingu í dag í frábæru veðri. Uppi á efra grasi hlupu nýliðarnir undir stjórn Hrannar á meðan hinir hóparnir tóku hressilega á því á brautinni. Í boði voru langir sprettir, annars vegar 6-10x 400 m. og … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Flott þriðjudagsæfing
VIKA 16
VIKAN Á fimmtudag, Sumardaginn fyrsta, er ekki eiginleg æfing á dagskránni en félagar eru hvattir til að æfa sjálfir samkvæmt æfingaáætlun eða taka þátt í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar sem fram fer á Víðistaðatúni og hefst klukkan 11:00, eða Víðavangshlaupi ÍR. VESTURGATAN … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við VIKA 16
Mikill fjöldi nýliða mætti á æfingu
ÆFINGIN Í GÆR Það var súperflott mæting á æfingu í gær. Nýliðar fjölmenntu svo um munaði, þeir voru 83 talsins og kom það okkur öllum svo sannarlega á óvart. Steinn og Hrönn Árna fóru með hópinn upp á efra gras … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Mikill fjöldi nýliða mætti á æfingu