Um HHFH

Hlaupahópur FH (HHFH) var stofnaður í janúar 2010 og í dag eru virkir félagar um 130.  Hópurinn æfir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og er hlaupið frá Kaplakrika.  Á laugardögum er hlaupið frá Suðurbæjarlaug og lagt af stað kl. 09:00.  Yfir vetrartímann eru einnig æfingar innanhúss á mánudögum kl. 19:30.
Miðað er við spretti og styrktaræfingar á þriðjudögum, tempo og millilöng hlaup á fimmtudögum og langt og rólegt á laugardögum.
Iðkendur skiptast í hópa eftir getu og eiga allir að geta fundið hóp við hæfi.

Þjálfarar hópsins eru:
Friðleifur Friðleifsson (fridleifur@is.is)
Ingólfur Arnarson (ingolfur.111@gmail.com)
Þóra Gísladóttir (thora_gisla@hotmail.com)

Stjórnarmenn eru:
Anna Sigríður Arnardóttir – gjaldkeri (anna.sigga@internet.is)
Hörður Jóhann Halldórsson – formaður (ufsi10@hotmail.com)

Sigfús Helgi Helgason – meðstjórnandi (sigfushelgi@hotmail.com)
Sveinn Kjartan Baldursson – meðstjórnandi (sveinnk@simnet.is)

 

Æfingagjöld fyrir árið eru kr. 16.000- sem greiðist í tvennu lagi og fá félagar sendan greiðsluseðil í heimabanka tvisvar sinnum á ári.
Bankaupplýsingar hlaupahópsins eru: 0327-26-9036 og kennitala 681189-1229