Mánaðarsafn: janúar 2018

Frábærar aðstæður í FH-Bose hlaupinu

Tekið af facebook síðu hlaupaseríunnar: Gríðarleg stemmning og gleði var í Bose hlaupi Hlaupahóps FH sem fór fram í janúar. Arnar Pétursson sigurvegari í karlaflokki var hæstánægður með brautina enda búið að salta vel í hálkunni. Hann sagði aðstæður frábærar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frábærar aðstæður í FH-Bose hlaupinu

Hlaupasería FH og BOSE hefst fimmtudaginn 25.janúar

Hlaupasería FH og BOSE hefst fimmtudaginn 25.janúar en þá hefst serían á fyrsta hlaupi af þremur. Næstu tvö hlaup verða 22.feb og svo 22.mars. Allir sem skrá sig fá 15% afslátt í netverslun BOSE. https://www.facebook.com/fhkeppni/ Skráning: https://www.hlaup.is/default.asp?cat_id=1233 Líkar þér þessi grein? … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupasería FH og BOSE hefst fimmtudaginn 25.janúar