Mánaðarsafn: júní 2013

VIKA 27

Félagar í hlaupahópnum gerðu víðreist um helgina og tóku þátt í Snæfellsjökulshlaupinu sem fram fór á laugardaginn. Ferðin heppnaðist vel í alla staði og þrátt fyrir þreytu og smá stirðleika eru strax hafnar pælingar á fésbókinni um að fjölmenna aftur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 27

Snæfellsjökulshlaupið

Nú er allt klárt fyrir Snæfellsjökulshlaupið, meira að segja veðrið ætlar að vera með besta móti. Það eru tæplega 50 hressir FH ingar sem ætla í langferðabílnum og jafnvel nokkrir í viðbót. Planið er þannig: Mæting 8.30 í Kaplakrika á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Snæfellsjökulshlaupið

Það er ekki úr vegi að hita dálítið upp

Skokka 1-2 km fyrir hlaup til að hita upp fyrir þau sem ætla sér í 5 km. hlaupið. Lengri upphitun fyrir þau sem ætla í 10 km. Æfa brosið. Hrönn þjálfari verður við frjálsíþróttahöllina í Laugardalnum og gaukar að okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Það er ekki úr vegi að hita dálítið upp

VIKA 26

Á fimmtudaginn var lokaslútt hjá nýliðunum okkar.  Þá kláruðu þau æfingaprógrammið með flottu 5 kílómetra hlaupi.  Sumarið kom og þetta var ljómandi góður dagur.  Hægt er að skoða myndir á Fésbókarsíðu hlaupahópsins. Félagi okkar, Friðleifur Friðleifsson sigraði Mt. Esja Ultra … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 26

Fimmtudagsæfingin

Það lítur út fyrir ljómandi gott veður á morgun þegar nýliðarnir klára námskeiðið hjá okkur með fimm kílómetra hlaupi.  Við ætlum að fjölmenna og hlaupa með þeim. Þetta verður bara gaman. Pétur þjálfari er þessa stundina að taka þátt í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fimmtudagsæfingin

VIKA 25

Þá er komið að því.  Nýliðanámskeiðinu  okkar lýkur mæstkomandi fimmtudag og þá ætlum við öll að hlaupa saman fimm kílómetra hring. Þau sem eru að undirbúa sig fyrir lengri hlaup, notfæra sér þennan hring sem upphafið og halda svo áfram … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 25

Vilborg pólfari í Kaplakrika

Í kvöld, miðvikudaginn 12. júní, kl. 20, mun Vilborg Arna pólfari halda fyrirlestur í Kaplakrika um markmiðasetningu. Um er að ræða samstarfsverkefni Íslandsbanka og FH. Vilborg fjallar á skemmtilegan hátt um hvernig hægt er að setja sér markmið auk þess … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vilborg pólfari í Kaplakrika

VIKA 24

Hlaupafélagar tóku vel við sér í vikunni þegar opnað var fyrir skráningu í Snæfellsjökulshlaupið.  Núna, 9. júní klukkan 15:30, voru 25. manns búnir að skrá sig í hlaupið – þar af voru hlaupahópsfélagar 21.  Eftir hlaupið í fyrra lofaði Sveinbjörn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 24

Nú fara æfingarnar að lengjast og álagið að aukast …

Höfum svo sem birt þetta áður… Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Nú fara æfingarnar að lengjast og álagið að aukast …

Snæfellsjökulshlaupið – skráning í rútu

Skráning í rútu í Snæfellsjökulshlaupið er hafin.  Verð fyrir félagsmenn er 1000 kr og utanfélags 3000 kr. Við stefnum á að fylla 40 manna rútu og er mikilvægt að skrá sig sem allra fyrst.  Skráning í er til 15. júní. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Snæfellsjökulshlaupið – skráning í rútu