Það er ekki úr vegi að hita dálítið upp

Skokka 1-2 km fyrir hlaup til að hita upp fyrir þau sem ætla sér í 5 km. hlaupið.

Lengri upphitun fyrir þau sem ætla í 10 km.

Æfa brosið.

Hrönn þjálfari verður við frjálsíþróttahöllina í Laugardalnum og gaukar að okkur góðum ráðum.

Muna að hafa gaman af.

Og brosa.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.