Mánaðarsafn: júlí 2011

Flottar bætingar í Ármannshlaupinu

Í gær fór fram Ármannshlaupið þar sem hlaupnir voru 10km í nágrenni Laugardalsins. Fjölmargir félagar í hlaupahópnum tóku þátt og voru að standa sig mjög vel og bæta sína bestu tíma þrátt fyrir óhagstæðan vind sem hægði mikið á hlaupurunum á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Flottar bætingar í Ármannshlaupinu

Höldum okkar striki þrátt fyrir sumarfrí!

Mæting á æfingar hefur glæðst undanfarið og nokkrir nýliðar gengið til liðs við hópinn. Þó margir félagar séu í sumarfríi er ánægjulegt að sjá hversu duglegir allir í hópnum eru að hreyfa sig. Mjög margir eru að stunda fjölbreytta hreyfingu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Höldum okkar striki þrátt fyrir sumarfrí!

Félagar í víking um allt land

Félagar í Hlaupahóp FH voru að gera góða hluti í Snæfellshlaupinu og Akureyrarhlaupinu sem fóru fram um síðustu helgi. Snæfellshlaupið er nýtt fjallahlaup sem er 22 km hlaup frá Arnarstapa til Ólafsvíkur, það voru 50 hlauparar sem tóku þátt og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Félagar í víking um allt land