Mánaðarsafn: desember 2014

Æfingar yfir jól og áramót

Æfingar næstu daga verða með aðeins óhefðbundnara sniði en vanalega. Á morgun 23. des verður ekki formleg æfing en hvetjum auðvitað alla til að mæta, knúast og kannski hlaupa aðeins. Annan í jólum eða 26. des. ætlar skokkhópur Hauka að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingar yfir jól og áramót

Kirkjuhlaup í Hafnarfirði ANNAN í jólum

VIÐ SKOKKUM Í FRIÐI OG SPEKT – ALLIR VELKOMNIRKirkjuhlaup í Hafnarfirði ANNAN í jólum.Skokkhópur Hauka býður öllum í Kirkjuhlaup.Við hittumst tímanlega við Ástjarnarkirkju en leggjum af stað í hlaupið kl. 10:30. Í fyrra skokkuðu um 80 ferskir hlauparar með okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Kirkjuhlaup í Hafnarfirði ANNAN í jólum

Jólaljósahlaup HHFH 18.des

Jólaljósahlaupið er árlegur viðburður í Hlaupahópi FH. Félagar koma saman, jafnvel klæddir í jólasveinabúning, með skotthúfur eða jafnvel jólaljós á sér og hlaupa saman góðan hring og fá svo veitingar á eftir Hvetjum alla félaga til að mæta í jólaskapi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Jólaljósahlaup HHFH 18.des

Æfingaáætlun 8.-14.des

Þá er bara að fara að mæta… ! MUNIÐ POWERADE Á FIMMTUDAGINN OG KALDÁRHLAUPIÐ Á SUNNUDAGINN !   Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaáætlun 8.-14.des

Jóla lagersala

Jóla lagersala Scanco á morgun , fimmtudag og föstudag í Sundaborg 5 ,2 hæð . Nú er tækifærið að dressa sig upp fyrir hlaupaárið 2015 Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Jóla lagersala

Æfingaáætlun 1.-7.des

Þá er jólamánuðurinn hafinn og ennþá meiri ástæða til að hreyfa sig. Munið að klæða ykkur eftir veðri, vera með öryggið á oddunum/gormunum og vera skínandi flott ! Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaáætlun 1.-7.des