Jólaljósahlaupið er árlegur viðburður í Hlaupahópi FH. Félagar koma saman, jafnvel klæddir í jólasveinabúning, með skotthúfur eða jafnvel jólaljós á sér og hlaupa saman góðan hring og fá svo veitingar á eftir
Hvetjum alla félaga til að mæta í jólaskapi