Mánaðarsafn: október 2013

UPPSKERUÁRSHÁTÍÐ

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við UPPSKERUÁRSHÁTÍÐ

VIKA 44

Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þessa vegna er notkun endurskinmerkja nauðsynleg. Endurskinsmerkin eiga að vera sýnileg og er best að hafa endurskinsmerkin fremst á ermum, á skóm eða neðarlega á buxnaskálmum. Þá virka endurskinsmerkin eins … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 44

VIKA 43

Félagar okkar gerðu heldur betur frábæra hluti útí Amsterdam nú í morgun. Það verður því heldur betur gaman að hitta þau þegar þau skila sér á æfingu, eftir að hafa tekið því rólega í nokkra daga. Af fésbókinni að dæma … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 43

Helgin

Félagar okkar flugu til útlandsins í morgun og af myndum sem þau póstuðu á fésbókarvegginn okkar ríkti mikil og góð stemning í Leifsstöð fyrir brottför. Við sem eftir erum höldum okkar striki.  Á morgun laugardag er æfing, mæting í Suðurbæjarlaug … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Helgin

Síðasta æfing fyrir Amsterdam

Í dag er mjög létt æfing hjá Amsterdamförunum okkar, fjórir mjög rólegir kílómetrar. Þau munu svo fljúga af landibrott á morgun, föstudag. Á heimasíðu hlaupsins er hægt að sækja app svo hægt sé að fylgjst með hlaupurum í keppninni. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Síðasta æfing fyrir Amsterdam

VIKA 42

Þá er að koma að þessu, Amsterdam um næstu helgi.  Það er fríður hópur sem fert til að taka þátt og eins eru þó nokkrir sem ætla að vera í klappliðinu á hliðarlínunni!  Því miður hafa nokkur þurft að hætta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 42

Flensborgarhlaupið

Á morgun, þriðjudag, fer fram Flensborgarhlaupið.  Því verður ekki eiginleg æfing á brautinni og enginn þjálfari þar, en félagar hvattir til að taka þátt í hlaupinu.  Skráning er til 12 á hádegi á morgun. Enn vantar nokkra í sjálfboðavinnu til … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Flensborgarhlaupið

VIKA 41

Síðasta heila vikan fyrri Amsterdamferðina, hún er með rólegra móti. Í stað þriðjudagsæfingarinnar er kjörið að skella sér í Flensborgarhlaupið, þar er boðið upp á tvær lengdir í tímatöku, fimm og tíu kílómetra. Á fimmtudag er fer fram fyrsta hlaup … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 41

Árgjaldið

Búið er að senda kröfu í netbanka  félagsmanna fyrir hálfu árgjaldi, 6000 kr.  Gjalddagi er 10. október. Þau sem óska eftir kvittun senda póst á Tobbu (tobbape@gmail.com) margir vinnustaðir/stéttarfélög eru með íþróttastyrki sem hægt er að nota. Ef þið eruð … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Árgjaldið

Flensborgarhlaupið

Við minnum á Flensborgarhlaupið sem fer fram 8. október næstkomandi. Þrjár vegalengdir eru í boðið, 5 og 10 km. með tímatöku og 3 km. skemmtiskokk. Forskráning er á hlaup.is til klukkan 12 á hádegi hlaupadags.  Þátttökugjald er 1.000 kr. og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Flensborgarhlaupið