VIKA 41

Síðasta heila vikan fyrri Amsterdamferðina, hún er með rólegra móti.

Í stað þriðjudagsæfingarinnar er kjörið að skella sér í Flensborgarhlaupið, þar er boðið upp á tvær lengdir í tímatöku, fimm og tíu kílómetra.

Á fimmtudag er fer fram fyrsta hlaup í Powerade vetrarhlaupaseríunn.  Hlaupin eru sex í vetur og fara fram annan fimmtudag í mánuði.

  • 10. október 2013
  • 14. nóvember 2013
  • 12. desember 2013
  • 9. janúar 2014
  • 13. febrúar 2014
  • 13. mars 2014

Hlaupin byrja klukkan 20:00 við Árbæjarlaugina.  Frekari upplýsingar er að finna á hlaup.is.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.