Flensborgarhlaupið

Á morgun, þriðjudag, fer fram Flensborgarhlaupið.  Því verður ekki eiginleg æfing á brautinni og enginn þjálfari þar, en félagar hvattir til að taka þátt í hlaupinu.  Skráning er til 12 á hádegi á morgun.

Enn vantar nokkra í sjálfboðavinnu til að starfa hlaupið, sendið póst á tobbape(a)gmail.com. Þau sem vinna við hlaupið eiga að mæta í Hamarssal í Flensborg klukkan 16:45 þar sem verkefnum er úthlutað.  Starfsmenn þurfa að mæta í endurskinsvestum.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.