Mánaðarsafn: september 2010

Fjölmenni á æfingum

Mikill fjöldi nýliða hefur mætt á æfingar í vikunni og var fjöldinn 65 manns á æfingu á þriðjudaginn sem sýnir áhugann á að vera með í hlaupahópnum. Er þetta mikið ánægjuefni fyrir þjálfara og aðra sem koma að hópnum. Í vikunni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenni á æfingum

Frábær árangur í Berlín

Í dag kepptu fjórir félagar okkar í hlaupahópnum í Berlínarmaraþoninu. Óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn. Tímarnir voru eftirfarandi: Freyr Hákonarson 3:21,01 klst Pétur Smári Sigurgeirsson 3:14,56 klst Ásgeir Örvar Jóhannsson 4:31,35 klst Þórður Þorvarðarson 3:27,31 klst Mætingin hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frábær árangur í Berlín

Áherslur næstu vikur

Á morgun tökum við á móti nýliðum og höfum sett upp 8 vikna æfingaáætlun sem miðar að því að þeir sem ljúki áætluninni geti hlaupið létt 5km í lok tímabilsins. Munu þjálfarar hópsins ásamt sjálfboðaliðum fara fyrir hópnum næstu vikurnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Áherslur næstu vikur

Uppskeruhátíðin

Uppskeruhátíð Hlaupahópsins var haldin í sal SH í Ásvallalaug 17. sept. og var salurinn vel setinn (yfirfullur og komust færri að en vildu) af skemmtilegu og hressu fólki eins og von og vísa er þegar félagar í hópnum koma saman. Veislustjóri … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíðin

Uppskeruhátíð og æfingar

óð skráning er á uppskeruhátíð hlaupahópsins og lítur út fyrir glimrandi skemmtilegt kvöld framundan. Þeir sem eiga eftir að skrá sig eru hvattir til að ráða bót á því sem fyrst og senda póst á hronnb@setbergsskoli.is  Skráning rennur út á mánudag … Halda áfram að lesa

Birt í Áhugavert efni | Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð og æfingar

Glæsilegur árangur um helgina… og upplýsingar um uppskeruhátíðina…

Það gekk mjög vel hjá félögum í hlaupahópnum um helgina. Í Brúarhlaupinu voru allir að standa sig mjög vel og sumir að hlaupa á sínum besta tíma, þrátt fyrir slæmt veður. Í Reykjanesmaraþoninu sigraði Friðleifur í 21 km og María … Halda áfram að lesa

Birt í Áhugavert efni | Slökkt á athugasemdum við Glæsilegur árangur um helgina… og upplýsingar um uppskeruhátíðina…