Æfingaáætlanir

ÆFINGAPLAN FRAM AÐ ÁRAMÓTUM 2015

Mánudagar kl.19:30 – Inniæfing í frjálsíþróttahúsi – Sprettir og fleiri æfingar

Þriðjudagar kl.17:30 – Frá Kaplakrika – Sprettir (brekkusprettir, tröppuhlaup o.fl) Styrktaræfingar kl.18:15 niðri í frjálsíþróttahúsi.

Fimmtudagar kl.17:30 – Frá Kaplakrika – Tempó

Laugardagar kl.9:00 – Frá Suðurbæjarlaug – Langt og “rólega” (spjallhraði)

_________________________________________________________

NÝ ÆFINGAÁÆTLUN – SUMAR 2015

Sjá nánari útskýringar fyrir neðan töflu. Einnig eru útskýringar undir Fræðsluhornið hér fyrir ofan á svarta borðanum á síðunni 🙂

HHFH sumar 2015_Page_1 HHFH sumar 2015_Page_2 HHFH sumar 2015_Page_3 HHFH sumar 2015_Page_4

Neðantalið eru nokkur hugtök sem við notum mikið og gott er fyrir hvern og einn að finna út fyrir sig:

Rólegt = þýðir mjög afslappaður hraði

Jafnt = þýðir nokkuð góður hraði þó án þess að streða, góð viðmiðun 10km keppnishraði + 15%. Dæmi átt 40:00 sem er 4:00 tempo þá væri hraðinn 4:36

Tempo =  pace bæta 10 til 15 sek við 10km keppnishraða eða 85 til 90% heart rate eins geta komið með 2 orða comment ekki meira. Þarna erum við að hlaupa rétt undir eða á Mjólkursýruþröskuldi.

Tempo interval = eins og nafnið gefur til kynna heldur hraðar en tempo eða á og yfir Mjólkursýruþröskuldi ca á 10km racepace eða rétt undir.

Stride = stutt skref og fast turnover. Stuttur spettur 30-50 metrar með 30-45 sek mjög rólegu jog á milli tekið sem partur af upphitun  eða jafnvel inni í miðri æfingu, mismargir fer eftir því hvenær gert allt frá 4 og upp í 20 repeats.

Fartleikur = hraðaleikur þar sem sprettir (ath aldrei á fullu) eru mislangir (t.d 150-800 m) með mislöngum hvíldum. Undirlag breytilegt t.d. gott að auka hraðann í brekkum. Sem sagt frjálst, en rétt að skokka ca. 1,5 km upphitun og 1,5 km í lokin. Para fólk saman eftir getustigi, minna á að tilgangurinn er EKKI að finna út hver lifir æfinguna af☺

______________________________________________________________

Æfingaáætlun fyrir VOR 2015

1af3 2af3 3af3

Æfingaáætlun fyrir VETUR 2014
Hlaupaáætlun HHFH Vetur 2014

Æfingaáætlun fyrir SUMAR 2014

Æfingaáætlun BERLÍN 2014

Þri og fim-æfingar:
Mæting í Kaplakrika kl. 17:30
Laugardagsæfingar:
Mæting í Suðurbæjarlaug kl. 9:00
Utanvegaæfingar:
Heiðmörk: Mæting á bílastæði við timburstigann/Gjánna í Heiðmörk kl. 17:30
Esja: Mæting á bílastæði við Esjurætur kl. 18:00
Helgafell: Mæting á bílastæði við lónið/Kaldá