Greinasafn fyrir flokkinn: Félagakynning

Félagakynning

Þá höldum við áfram að kynnast félögum okkar.  Siggi stefnir á að hanga í pilsfaldi Arnar.  Nú viljum við hin fá að sjá Eldinguna hlaupa í pilsi. Nafn: Sigurður Ísólfsson Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Alinn upp í Hafnarfirði og hefbúið þar … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Erna hefur verið með frá því Hlaupahópurinn fór af stað.  Hún hjólar, gengur á fjöll og stefnir á hálft maraþon í RM í ágúst! Nafn: Erna Björk Hjaltadóttir. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Ættuð úr Hafnarfirði, alin upp í Ölfusinu en … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Nú kynnumst við Kristínu Högna.  Hún hefur verið með hópnum frá upphafi, hefur hlaupið maraþon og Laugaveginn. Nafn: Kristín Högnadóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Ég bý í Hafnarfirði, hef búið hér síðustu 16-18 árin. Annars er ég utan að landi … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Hún hefur verið með frá fyrsta degi – er hvetjandi og góður félagi. Nafn: Brynja Björg Bragadóttir. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Fædd og uppalin í Hafnarfirði, Gaflari í húð og hár. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Hef verið með … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Hún byrjaði með hópnum sl. haust og stefnir hátt.  Hálft maraþon í sumar – Anna Sigga. Nafn: Anna Sigríður Arnardóttir, er alltaf kölluð Anna Sigga Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: 22. nóvember 2011 Stundar … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Báðir helmingarnir eru í hópnum.  Við erum búin að kynnast Margréti, nú er komið að Þorsteini. Nafn: Þorsteinn Sigurmundason Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Febrúar 2010 Stundar þú aðra hreyfingu en hlaup: Golf, hjóla … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Svenni hefur kennt okkur að teygja okkur og toga – og gefið okkur góð ráð ef einhverjir hlaupaverkir eru að plaga okkur.  Hann ætlar að hlaupa langt í sumar. Nafn: Sveinbjörn Sigurðsson. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Á besta stað í … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Þá kynnumst við Erlu.  Hún hefur verið með frá upphafi. Nafn: Erla Eyjólfsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég hef verið með frá upphafi, mætti á fyrstu æfingu hópsins 19. janúar 2010. Stundar þú … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Það er eins gott að það eru 24 tímar í sólarhring.  Að minnsta kosti nýtir Inga þá vel. Nafn: Inga Eiríksdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Ég bý í Hafnarfirði 😉 Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég var mætt á … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Þá upplýsist leyndarmálið; fyrir hvað stendur “B” í nafi Margrétar. Nafn: Margrét Björg Karlsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Þann 19. janúar 2010 Stundar þú aðra hreyfingu en hlaup: Já, ég er líka í … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning