Þá upplýsist leyndarmálið; fyrir hvað stendur “B” í nafi Margrétar.
Nafn: Margrét Björg Karlsdóttir
Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði
Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Þann 19. janúar 2010
Stundar þú aðra hreyfingu en hlaup: Já, ég er líka í Hress, fer þá helst í stöðvaþjálfun og Tabata
Á hvernig skóm hleypur þú: Under Armour coldgear (vetrarskór) og Asics Kayano 17.
Hlustar þú á tónlist þegar þú hleypur og þá hvernig tónlist: Nei, engin tími fyrir svoleiðis þurfum að spjalla svo mikið.
Skráir þú hreyfingu þína á hlaup.com: Já, alla hreyfingu.
Hver eru hlaupamarkmið þín: 21 km í RM undir 2 tímum og Vesturgatan í sumar.
Hvers vegna HHFH: FH eru bestir 🙂 skemmtilegir hlaupfélagar og frábærir þjálfarar sem voru duglegir að hvetja mann áfram þegar maður komst rétt á milli staura.
Hvað færð þú þér að borða fyrir æfingu: Á laugardögum er það ristað brauð og kaffibolli.
Og svo að lokum. Áttu þér önnur áhugamál fyrir utan hlaupin: Ég er búin að vera Kvennaráði knattspyrnud. FH s.l. 2 ár sem hefur tekið smá tíma en er hætta þar núna og ætla eyða meiri tími í golf í staðinn,útilegur og garðinn. Einnig fylgjast með fótbolta og handbolta hjá börnunum.