Tekið af facebook síðu hlaupaseríunnar:
Gríðarleg stemmning og gleði var í Bose hlaupi Hlaupahóps FH sem fór fram í janúar. Arnar Pétursson sigurvegari í karlaflokki var hæstánægður með brautina enda búið að salta vel í hálkunni. Hann sagði aðstæður frábærar þrátt fyrir að hlaupið væri janúar.
https://www.youtube.com/watch?v=kJQgpqFK1Ik