Mánaðarsafn: september 2014

Vetrarstarfið

Um leið og við óskum Berlínarförunum til hamingju með frækilegt hlaup minnum við á nú er EKKI rétti tíminn til að leggjast upp í sófa með tærnar upp í loft. Ný sjóðheit hlaupaáætlun er u.þ.b. að detta í hús frá þríeykinu Pétri, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vetrarstarfið

Ekkert slór…ný og skemmtileg æfingavika og svo…BERLÍN !!!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ekkert slór…ný og skemmtileg æfingavika og svo…BERLÍN !!!

Vikan

Það er engin ástæða til að leggjast upp í sófa með tærnar upp í loft þótt haustið sé mætt með sínum skemmtilegu lægðum. Það er líka stutt í hlaup hjá Berlínarförum og um að gera að sýna stuðning í verki … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vikan

Tour de Marel

Þann 12. september næstkomandi munu starfsmenn Marel á Íslandi ásamt fjölskyldu og vinum hlaupa vegalengdina til Fílabeinsstrandarinnar, samtals 6.500 km, á einum sólarhring og sýna þannig börnunum í Yamoussoukro að þeir standi þétt við bakið á þeim og skólanum þeirra … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Tour de Marel

Berlínarfarar

Berlínar maraþonið verður haldið þann 28. sept n.k.og ætla þó nokkrir úr HHFH að taka þátt í því. Þau hafa æft stíft og spennan er að magnast sem og æfingaálagið. Þau hafa gert sér far um að hafa æfingarnar skemmtilegar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Berlínarfarar

Flensborgarhlaup 23. september

Hið árlega Flensborgarhlaup verður þann 23. september næstkomandi kl. 17:30. Þetta er skemmtilegt fjölskylduhlaup fyrir alla, byrjendur sem lengra komna og hægt að velja um 3 vegalengdir, 3 km, 5km og 10 km. Þátttökugjald er einungis 1500 kr. fyrir 5 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Flensborgarhlaup 23. september

Rauða kross hlaupið

Rauða kross hlaupið verður haldið í fyrsta sinn fimmtudaginn 4. september næstkomandi kl. 17:30 í Elliðaárdalnum. Boðið er upp á fjórar vegalengdir; 1,5 km og 3 km skemmtiskokk fyrir fjölskylduna og 5 km og 10 km fyrir vana hlaupara. Lengri … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Rauða kross hlaupið