Mánaðarsafn: júlí 2012

VIKA 31

Það var ágætis mæting á helgaræfinguna á laugardag.  Hópurinn hittist við Suðurbæjarlaug og þaðan var hlaupið út um allt, Álftanes, Arnarnes og víða.  Veðrið var eins og best verður á kosið, GLAMPANDI SÓL, hlýtt og örlítill andvari. Sem fyrr þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 31

VIKA 30

Nú eru rétt um fjórar vikur fram að Reykjavíkurmaraþoni.  Æfingarnar fara að ná hámarki og félagar einbeita sér að sínum markmiðum.  Aðalatriðið er að vera með og hafa gaman af. Þann 8. ágúst næstkomandi fer fram afmælishlaup Atlantsolíu. Vegalengdin sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 30

2XU Hálfur Járnkarl

Félagar okkar í 3SH standa fyrir  íslandsmeistaramóti í hálfum járnkarli, 2XU hálfur járnkarl, næstkomandi sunnudag, 22. júlí. Synt verður í Ásvallalaug (1900 m), hjólað á Krísuvíkurvegi (90 km) og hlaupið (21,1 km). Keppt verður í tveimur aldursflokkum og veitt verða verðlaun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við 2XU Hálfur Járnkarl

VIKA 29

Árangur síðustu viku og helgarinnar var frábær og náðu margir félagar ótrúlegum bætingum á milli ára. Er óhætt að fullyrða að fáir hlaupahópar geta státað af eins árangri og Hlaupahópur FH hefur náð nú í sumar. Friðleifur Friðleifsson varð í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 29

VIKA 28

Framundan eru keppnir sem félagar hafa æft af kappi fyrir undanfarnar vikur, má í því samhengi nefna Laugaveginn og Vesturgötuna. Einnig ætla margir í hópnum að keppa í Ármannshlaupinu sem fer fram næstkomandi miðvikudag og má búast við að mörg … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 28

Ármannshlaupið 2012

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata braut þar sem margir hafa náð sínum besta tíma. Hlaupið í ár er þar engin undantekning í ár. Nú hafa skipuleggjendur fundið enn flatari og skemmtilegri … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ármannshlaupið 2012

Afhending á jökkum

Jakkar verða afhentir fyrir æfingu á morgun, fimmtudag 5. júlí nk.  Um er að ræða karlajakkana og hluta af kvk jökkunum.  Ennþá er hluti af kvk jökkunum í pöntun. Jakkarnir kosta kr. 10.500,- og er hægt að koma með pening … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Afhending á jökkum

VIKA 27

Félagar okkar gerði góða ferð á Snæfellsnesið nú um helgina og tóku þátt í Snæfellshlaupinu, þar sem hlaupið er frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn og til Ólafsvíkur.  Friðleifur Friðleifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði með nokkrum yfirburðum. 1      01:37:55    Friðleifur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 27