VIKA 29

Árangur síðustu viku og helgarinnar var frábær og náðu margir félagar ótrúlegum bætingum á milli ára. Er óhætt að fullyrða að fáir hlaupahópar geta státað af eins árangri og Hlaupahópur FH hefur náð nú í sumar.

Friðleifur Friðleifsson varð í öðru sæti í Laugavegshlaupinu á glæsilegum tíma, 4:24:03

Pétur Smári sigraði Vetsturgötuhlaupið 45. km.  fræbærum tíma, 04:07:04

Úrslit Hlaupahátíðarinnar má nálgast hér og úrslitin í Laugaveginum má nálgast hér.

KOMASO

Ljósmyndir af Vesturförum voru teknar af Guðmundi Ágústssyni.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.