VIKA 27

Félagar okkar gerði góða ferð á Snæfellsnesið nú um helgina og tóku þátt í Snæfellshlaupinu, þar sem hlaupið er frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn og til Ólafsvíkur.  Friðleifur Friðleifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði með nokkrum yfirburðum.

1      01:37:55    Friðleifur Friðleifsson
8      02:02:11    Pétur Smári Sigurgeirsson
20     02:08:18    Sveinbjörn Sigurðsson
21     02:09:50    Guðni Gíslason
43     02:30:46    Gísli Guðmundsson
44     02:34:16    Carola M. Frank

Við óskum félögum okkar til hamingju með hlaupið.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.