VIKA 28

Framundan eru keppnir sem félagar hafa æft af kappi fyrir undanfarnar vikur, má í því samhengi nefna Laugaveginn og Vesturgötuna. Einnig ætla margir í hópnum að keppa í Ármannshlaupinu sem fer fram næstkomandi miðvikudag og má búast við að mörg persónuleg met falli i því hlaupi.

Það er mikilvægt að æfa ekki of stíft í vikunni fyrir þessar keppnir og miðast æfingaáætlunin fyrir hópa A og B við keppnishlaupin í vikunni.

——–

Þau ykkar sem fengu tölvupóst varðandi jakkana eru beðin um að sækja þá fyrir æfingu á þriðjudag.  Allir herrajakkarnir eru klárir til afhendingar og einnig hluti kvenjakkana.  Tölvpupóstur var sendur á þau sem sem eiga tilbúna jakka í þessari lotu.

Jakkarnir kosta kr. 10.500,- og er hægt að koma með pening eða leggja inn á 327-26-9036, kt. 681189-1229 og sýna kvittun fyrir greiðslunni.

———-

Ertu í vandræðum hvernig þú átt að klæða þig eftir veðri?  Þá gæti þessi síða mögulega hjálpað þér.

———–

Allar ábendingar um efni fyrir síðuna er vel þegnar.  Sendið póst á hbirnir(a)gmail.com

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.