Mánaðarsafn: mars 2011

Vel heppnuð lokahátíð hlaupaseríunnar

Síðastliðinn föstudag var haldin lokahátíð hlaupaseríu Atlantsolíu og FH. Var mjög góð mæting og fóru margir úr okkar hópi heim með verðlaun fyrir samanlagðan árangur í hlaupunum þremur. Einnig var fjöldi glæsilegra útdráttarverðlauna í boði sem nokkrir félagar í hópnum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð lokahátíð hlaupaseríunnar

Lokahlaup Atlantsolíu og FH

Lokahlaupið okkar heppnaðist mjög vel þó þátttakendafjöldinn hefði mátt vera meiri. Alls tóku þátt í gær 46 félagar úr hópnum og voru flestir að hlaupa á persónulegu meti. Má fullyrða að framfarirnar eru hreint ótrúlegar hjá okkur í vetur. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Síðasta Atlantsolíuhlaupið í vetur

Á fimmtudaginn fer fram síðasta hlaupið í hlaupaseríu Atlantsolíu og FH. Vonumst við eftir góðri þátttöku frá félögum í hópnum. Ef einhverjir verða ekki með þá er öll aðstoð vel þegin við framkvæmd hlaupsins. Hafa fjölmargir félagar lagt hönd á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Æfingar

Í síðustu viku hafði veðrið mikil áhrif á æfingarnar og því miður var ekki hægt að taka spretti úti vegna leiðindafærðar. Á morgun þriðjudag stefnum við á að hlaupa fartlek og ef brautin er ekki auð þá finnum við hentuga … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingar

Kölnarferð

Félagar eru minntir á að svara könnun sem var send út vegna Kölnarferðar. Allir félagar eru beðnir um að svara því einnig er spurt um markmið þessa árs. Hægt er að nálgast vefslóðina inn á könnunina hjá Steini (steinn.johannsson@gmail.com) Á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Kölnarferð

Konukvöld FH

Konukvöld FH  verður haldið nk. föstudag og ætlum við að fjölmenna þangað, við ætlum að hittast fyrst að Reynihvammi 3b, Hafnarfirði,  kl. 18:00  og hrista saman hópinn.  Ég mun vera með miða fyrir ykkur á fimmtudagsæfingunni  en þær sem mættu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Konukvöld FH