Lokahlaup Atlantsolíu og FH

Lokahlaupið okkar heppnaðist mjög vel þó þátttakendafjöldinn hefði mátt vera meiri. Alls tóku þátt í gær 46 félagar úr hópnum og voru flestir að hlaupa á persónulegu meti. Má fullyrða að framfarirnar eru hreint ótrúlegar hjá okkur í vetur. Við minnum jafnframt á verðlaunahófið í kvöld kl. 20:00 í Kaplakrika þar sem fjöldi glæsilegra útdráttarvinninga verður í boði.

Annars eru tímar félaga í lokahlaupinu eftirfarandi en lokaúrslit hlaupsins eru tilbúin og má finna hér á síðunni undir úrslit og svo inn á www.hlaup.is
Margir í hópnum voru að vinna til verðlauna í aldursflokkum en þau úrslit verða kynnt í kvöld á lokahófinu.

Tími Nafn Aldursfl.
17,21 Friðleifur Friðleifsson 40-49 ára
18,59 María Kristín Gröndal 30-39 ára
19,25 Finnbogi Gylfason 40-49 ára
19,29 Ingólfur Örn Arnarson 40-49 ára
19,30 Jakob Schweitz Þorsteinsson 50-59 ára
19,31 Gylfi Örn Gylfason 30-39 ára
19,51 Hinrik Jón Stefánsson 40-49 ára
20,19 Fannar Óli Friðleifsson 14 ára og yngri
20,21 Guðmundur Þorleifsson 40-49 ára
20,23 Þórdís Eva Steinsdóttir 14 ára og yngri
20,39 Vilhjálmur Kári Haraldsson 30-39 ára
21,11 Ásmundur Helgi Steindórsson 30-39 ára
21,28 Sigmar Ingi Sigurgeirsson 15-29 ára
22,10 Hinrik Snær Steinsson 14 ára og yngri
22,22 Helga Halldórsdóttir 40-49 ára
22,26 Sveinbjörn N. Sigurðsson 40-49 ára
22,42 Þóra Gunnlaugsdóttir 15-29 ára
22,48 Einar Örn Daníelsson 40-49 ára
22,51 Daníel Ingi Jónsson 14 ára og yngri
22,59 Kristín Högnadóttir 40-49 ára
23,18 Heimir Aðalsteinsson 50-59 ára
23,19 Erla Eyjólfsdóttir 50-59 ára
23,24 Silja Rós Pétursdóttir 14 ára og yngri
23,48 Ingvar Stefánsson 40-49 ára
24,07 Ósk Gunnarsdóttir 40-49 ára
25,18 Svana Huld Linnet 40-49 ára
25,30 Elísa Vigfúsdóttir 40-49 ára
25,36 Þorbjörg Ósk Pétursdóttir 40-49 ára
26,01 Carola M. Frank 40-49 ára
26,26 Súsanna Helgadóttir 40-49 ára
26,29 Inga Eiríksdóttir 40-49 ára
26,30 Jón Jóhannesson 50-59 ára
26,34 Vigdís Helgadóttir 30-39 ára
26,41 Margrét B. Karlsdóttir 40-49 ára
27,09 Erna Björg Hjaltadóttir 50-59 ára
27,10 Kristín H. Guðmundsdóttir 30-39 ára
27,21 Sesselja Hreinsdóttir 30-39 ára
28,11 Áslaug Guðjónsdóttir 30-39 ára
28,40 Ingibjörg Á Rúnarsdóttir 30-39 ára
28,54 Jóhanna Soffía Birgisdóttir 40-49 ára
29,13 Ingunn Lovísa Ragnarsdóttir 40-49 ára
29,50 Þorsteinn Ingimundarson 60+ ára
30,02 Kristín Helga Pétursdóttir 40-49 ára
30,24 Heiðar Birnir Kristjánsson 40-49 ára
30,52 Þórunn Njálsdóttir 40-49 ára
30,53 Örn Hrafnkelsson 40-49 ára
Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Lokahlaup Atlantsolíu og FH

  1. Bakvísun: Þetta hafðist og ágæt bæting « Ullarsokkurinn

Lokað er á athugasemdir.