Mánaðarsafn: október 2012

Hressleikarnir 2012

Komin er hefð fyrir Hressleikana sem haldnir verða n.k. laugardag. Þar munu margir af reyndustu þjálfurum Hress stjórna leikum. Á Hressleikunum er æft í 15 mínútna lotum í 8 liðum og 26 manna hópum í hverju liði. Einnig er hægt … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hressleikarnir 2012

Hlaupahópur FH þakkar stuðninginn!

Árshátíðarnefnd Hlaupahóps FH vill þakka eftirtöldum aðilum fyrir að hafa lagt hönd á plóg við undirbúning árshátíðarinnar þann 26. október sl. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupahópur FH þakkar stuðninginn!

VIKA 44

Á uppskeru/árshátíð hlaupahópsins voru veitt framfaraverðlaun í hópi kvenna og karla og einnig voru útnefnd hlaupari ársins í karla og kvennaflokki. Framfaraverðlaunin hlutu þau Herdís Rúnarsdóttir og Magnús Waage.  Þau eru svo sannarlega vel það þessu komin.  Því miður var … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 44

Árshátíðin í kvöld

Kæru hlaupafélagar. Þá er komið að þessum degi sem allir hafa beðið eftir. Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk í kvöld. Þeir sem hafa ekki fengið miðann sinn, fá hann afhendan í afgreiðslu. Endilega munið eftir miðanum því hann er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Árshátíðin í kvöld

AMSTERDAM 2013 – nýr þjálfari og teygjur

AMSTERDAM  20 október 2013 Það varð úr eftir mikla yfirlegu ferðanefndar að þetta væri hlaupið sem sem ætti að fá að njóta þess að við í Hlaupahóp FH mættum á staðinn. Þarna er boðið uppá að hlaupa 8 km, 1/2 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við AMSTERDAM 2013 – nýr þjálfari og teygjur

Sunnudagsæfing

Samkvæmt plani er æfing á laugardagsmorgun klukkan 9:00, en líklega verður frekar fámennt þá, eftir árshátíðina 🙂 Hópur félaga hefur ákveðið að hittast klukkan 10 á sunnudagsmorgun við Suðurbæjarlaug og hlaupa eitthvað saman í stað laugardagsæfingarinnar.  Það er tilvalið að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sunnudagsæfing

Sagan af skónum dýru

Síðunni barst bréf … Í gær keypti ég dekk undir bílinn minn sem er jeppi með einkanúmerið ÆR&KÝR.  Þau gömlu eru ekin 80þús km og enn eru eftir 5-8mm af mynstri svo að ég get örugglega ekið um 20þús km … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sagan af skónum dýru

Haustþon 2012

Laugardaginn var fór fram haustþon Félags Maraþonhlaupara.  126 manns tóku þátt í hálfu þoni og 26 í heilu þoni, þar af einn keppandi í hjólastólaflokki. Átta félagar  hlaupahóps FH tóku þátt, fremst í flokki fóru hjónin Þóra Gísladóttir og Grétar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Haustþon 2012

VIKA 43

Á föstudaginn ætlum við að lyfta okkur upp og skemmta okkur rækilega á uppskeruárshátíðinni.  Það er frábær þátttaka og kvöldið verður stórskemmtilegt. Æfingaáætlun vikunnar er er kominn á sinn stað.  Pétur og Hrönn gefa ekki neinn afslátt á laugardagsæfingunni.  Það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 43

Bílastæðamál

Þar sem það er nóg um að vera í Suðurbæjarlauginni á laugardagsmorgnum, m.a. er ungbarnasund á þeim tíma, eru félagar í hlaupahópsins sem koma á bíl, beðnir um að leggja á bílastæðinu við leikskólann Smáralund, það eru ekki nema nokkrir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Bílastæðamál