Bílastæðamál

Þar sem það er nóg um að vera í Suðurbæjarlauginni á laugardagsmorgnum, m.a. er ungbarnasund á þeim tíma, eru félagar í hlaupahópsins sem koma á bíl, beðnir um að leggja á bílastæðinu við leikskólann Smáralund, það eru ekki nema nokkrir metrar þaðan og yfir í Suðurbæjarlaug.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.