Mánaðarsafn: janúar 2016

Fræðslufundur fyrir félaga í Hlaupahópi FH

Fræðslufundur fyrir meðlimi Hlaupahóps FH verður haldinn í Sjónarhól Kaplakrika þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20:00. Fyrirlesarar: Geir Gunnar Magnússon, næringarfræðingur Ívar Trausti Jósafatsson, hlaupari Boðið verður upp á léttar veitingar. Vonumst til að sjá sem flesta. Líkar þér þessi grein? … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fræðslufundur fyrir félaga í Hlaupahópi FH

HLAUPARÖÐ FH OG ATLANTSOLÍU 2016

Þá er komið að hlaupaseríu FH og Atlantsolíu 2016. Fyrsta hlaup af þremur verður næstkomandi fimmtudag 28.janúar kl.19:00. Hlaupið er frá Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði meðfram strandlengjunni, upp og fram hjá Hrafnistu í átt að Álftanesveginum og snúið þar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við HLAUPARÖÐ FH OG ATLANTSOLÍU 2016