Mánaðarsafn: ágúst 2011

Reykjavíkurmaraþon 2011

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Hlaup, Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Reykjavíkurmaraþon 2011

Maraþonhelgin 19.-20. ágúst

Framundan er stærsta hlaupahelgi ársins þegar Reykjavíkurmaraþon fer fram. Vonast þjálfarar eftir að sem flestir taki þátt og þeir sem ekki eru skráðir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Þann 19. ágúst eiga keppendur að ná í númerin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Maraþonhelgin 19.-20. ágúst

Ótrúlegur árangur undanfarið og góður gangur í æfingum

Undanfarið hafa félagar í HHFH gert víðreist í keppnum í nánast öllum landshlutum. Of langt mál væri að telja upp hér alla þá sem hafa keppt en bæði hafa félagar keppt í götuhlaupum og utanvegahlaupum með góðum árangri og margar stórar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ótrúlegur árangur undanfarið og góður gangur í æfingum

Vekjum athygli á meistaramóti öldunga helgina 6.-7. ágúst á Kópavogsvelli

Þjálfarar vilja vekja athygli á meistaramóti öldunga sem fer fram á Kópavogsvelli dagana 6.-7. ágúst. Síðastliðinn vetur kepptu fjölmargir úr hlaupahóp FH í hinum ýmsu greinum og unnu til fjölmargra Íslandsmeistaratitla. Aldursflokkarnir eru:  Konur: 30-34, 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vekjum athygli á meistaramóti öldunga helgina 6.-7. ágúst á Kópavogsvelli