Haustþon 2012

Laugardaginn var fór fram haustþon Félags Maraþonhlaupara.  126 manns tóku þátt í hálfu þoni og 26 í heilu þoni, þar af einn keppandi í hjólastólaflokki.

Átta félagar  hlaupahóps FH tóku þátt, fremst í flokki fóru hjónin Þóra Gísladóttir og Grétar Snorrason.  Bæði urðu þau í fimmta sæti í sínum flokkum.

1:26:05   Grétar Snorrason
1:40:24   Þóra Gísladóttir
1:42:49   Sigurður Ísólfsson
1:45:14   Helgi Harðarson
1:45:17   Þorbjörg Ósk Pétursdóttir
1:45:17   Sveinbjörn Sigurðsson
1:46:16   Hringur Baldvinsson
1:52:17   Áki Árnason
2:22:50  Þorsteinn Ingimundarson

Úrslitin má nálgast hér á hlaup.is.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.