Það er enn vetur samkvæmt dagatali, en þetta er nú allt að koma. Á fimmtudaginn er gert ráð fyrir tröppu og brekkusprettum. Æfingaáætlunin er hér.
Félagar okkar í Hlaupahópnum hafa gert góða hluti í Powerade mótaröðinni í vetur. Grétar Snorrason og Þóra Gísladóttir urðu í öðru sæti stigakeppni para. Heildarúrslitin í Powerade mótaröðinni má nálgast hér.
Könukvöld FH verður næstkomandi föstudag. Nánar um það hér.
KOMASO