Fimmtudagsæfingin

Það lítur út fyrir ljómandi gott veður á morgun þegar nýliðarnir klára námskeiðið hjá okkur með fimm kílómetra hlaupi.  Við ætlum að fjölmenna og hlaupa með þeim.

Þetta verður bara gaman.

Pétur þjálfari er þessa stundina að taka þátt í WOW Cyclothon keppninni.  Hann hjólar fyrir TEAM PÍTAN.   Við óskum þeim góðs gengis og svo má auðvitað heita á þessa kappa.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.