Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fór fram nú í morgun. Aðstæður voru alveg meiriháttar og frábært hlaupafæri. Fyrstur af okkar fólk var Friðleifur Friðleifsson, allir tímar verða aðgengilegir á hlaup.com.
Hægt er að skoða myndir af hlaupafélögum, sem teknar voru að hlaupi loknu, á Facebook síðu Hlaupahópsins.
Við óskum félögum okkar til hamingju með hlaupið.