Félagakynningin heldur áfram

Þá höldum við loksins áfram með félagakynninguna en hún hefur legið niðri um nokkurt skeið. Vonumst við til að geta birt kynningar með 1-3 vikna millibili framvegis.
Vonandi hafa flestir gaman að þessu og kynnast fólki aðeins betur og svo eru aðrir sem loksins tengja saman andlit og nafn.
Fyrsta félagakynningin þetta árið er af engri annarri en norskíslensku vinkonu okkar henni Birgit.
Smellið á “Félagakynning” hér fyrir ofan til hægri og lesið ALLT um hana 🙂

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.