Nýliðahlaup

Nú í vikunni klára nýliðarnir okkar námskeið sitt og á fimmtudaginn , 12. júní, er komið að því að þau hlaupi sitt fyrsta 5 km. hlaup. Þá ætlum við að sjálfsögðu að fjölmenna og hlaupa með þeim. Eftir hlaupið verður boðið upp á léttar veitingar (samt ekki léttvín :-). Þeir sem vilja geta síðan hlaupið sínar áætluðu vegalengdir.

Koma so, sýnum stuðning í verki!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.