Búið er opna fyrir skráningu í Gullsprettinn á Laugarvatni sem haldið verður laugardaginn 14. júní næstkomandi. Hlaupið er 8,5 km. langt og hlaupið er yfir móa og mýrlendi. Mjög skemmtilegt hlaup sem hentar öllum, bæði nýliðum jafnt sem lengra komnum. Hvetjum hlaupafélaga til að skrá sig SEM FYRST þar sem AÐEINS 200 MANNS komast að!! Hlaupið kostar 2.500 og frítt í Fontana.
Um að gera að sameinast í bíla og fátt sem toppar það að eyða deginum í drullumallahlaupi!
Koma so