IronViking félagarnir þeir Steinn, Pétur, Hákon og Helgi bjóða okkur í heimsókn í höfðustöðvar IronVíking, að Hlíðasmára 2 (jarðhæð) á morgun, laugardag, milli klukkan 15:00 og 16:31.
Kaffi og kleinur á boðstólnum.
IronViking flytur inn:
Compressport:
Kálfahlífar, Lærahlífar, Heilhlífar, Þrýstisokkar, íþróttasokkar, hlaupasokkar og hjólasokkar
SPIBelt:
Hlaupabelti með vösum fyrir smáhluti
Pearl Izumi:
Hjóla skóhlífar, Merrino ullarsokkar, húfur og vettlingar
Air GUN:
Loftbyssur og skothylki, til að pumpa í reiðhjóladekk
Elite:
Hjólatrainerar með þráðlausum watt mæli