Smart motion

Það voru 22 eldhressir félagar í HHFH sem mættu á Smart motion hlaupastílsnámskeiðið í fyrradag.

Það er greinilega áhugi hjá fleirum að koma á námskeið.  Því vilja þeir Smári og Haffi bjóða þeim sem ekki komust fyrradagi að koma á námskeið á sömu kjörum, hálfvirði eða 6.250 kr.   Þau sem hafa áhuga velja þá annað hvort í dag, fimmtudaginn, 1. desember eða 6. desember fyrir fyrsta hluta.

Flest þau sem mættu í fyrradag ætla síðan að koma 13. desember á annan hluta. Þau sem koma mæta í dag 1. des. eða 6. des. mæta þá einnig 13. desember. Eða til vara 15. desember.

( 1. hluti), fimmtudagur 1. desember kl. 19.30 – 21.00 í Egilshöllinni í Grafarvogi (Smári)

( 1. hluti), þriðjudagur 6. desember kl. 20.00 – 21.30 í Kórnum í Kópavogi (Haffi)

( 2. hluti), Æfingatími 13. desember kl. 20.00 – 21.30 í Kórnum í Kópavogi (Haffi og Smári)

( 2. hluti), Æfingatími 15. desember kl. 19.30 – 21.00 í Egilshöllinni í Grafarvogi (Smári)

( 3. hluti), allir velkomnir aftur næsta vor/sumar þegar brekkuhlaups æfingum hefur verið bætt við.

Sendið póst á smari(hjá)smartmotion.is til að skrá ykkur.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.