Næstkomandi fimmtudag, 22. desember, á síðustu æfingu fyrir jól ætlum við að breyta aðeins til og hlaupa hið árlega Jólaljósahlaup Hlaupahóps FH.
Mæting: Suðurbæjarlaug kl. 17:30
Galli: Rautt þema og jólaglingur, jólasveinahúfur og jólaskraut
Hlaupaleið: Allir hlaupa saman um bæinn og skoða falleg jólaljós
Hressing: Jóla-Hrönn Bé. býður heim í heitt súkkulaði, smákökur og eitthvað “gott í kroppinn” sem yljar innvortis
Staður: Suðurgata 92, niðri (á móti Suðurbæjarlaug)
Að lokum: farið í pottinn í lauginni á eftir… það yljar útvortis
Mottó: Þröngt mega sáttir sitja…
Jólaso …