Kaldárhlaupið

Kaldárhlaupið fór fram í annað sinn í gær í ágætis veðri – en færið var frekar þungt.  Nokkrir félagar úr HHFH tóku þátt og stóðu sig mjög vel.  Fyrst ber að telja Þórdísi Jónu Hrafnkelsdóttur en hún sigraði í kvennaflokki á tímanum 49:43.  Óskum við henni til hamingju með sigurinn.  Tímar annarra félaga eru sem hér segir:

7     43:21    Vilhjálmur Kári Haraldsson
8     44:45    Ingólfur Örn Arnarsson
12    49:14    Sveinbjörn Sigurðsson
13    49:43    Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
16    51:21    Kristín Högnadóttir
17    51:43    Ingvar Stefánsson
19    53:36    Áki Árnason
20    53:41    Finnur Sveinsson
21    55:47    Þórhildur Höskuldsdóttir
23    58:21    Carola Mareno Frank
25    59:23    Guðrún Reynisdóttir
26    59:57    Elsa S. Þorvaldsdóttir
27    59:58    Anna J. Eðvaldsdóttir
31    62:21    Erna Björk Hjaltadóttir
33    63:34    Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Hér má sjá úrslitin í hlaupinu, og á Hlaup.is er hægt að skoða myndir frá því.

Æfingaáætlun fyrir viku 50 er hér.

Ljósmynd: Fjarðarpósturinn /GG

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Keppnir. Bókamerkja beinan tengil.