Greinasafn fyrir flokkinn: Félagakynning

Félagakynning

Hlaupahópur FH er fyrir alla og alla aldurshópa, enda er aldur líka afskaplega afstætt hugtak.  Félaginn sem við kynnumst í dag er 65 ára, eldhress og með mörg járn í eldinum. Nafn:  Þorsteinn Ingimundarson Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í hjartkæra … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Nýjasti þjálfari hópsins er næst á dagskrá.  Hún gefur ekki þumlung eftir og heldur uppi járnaga á æfingum.  Svo kann hún líka að flauta 🙂 Nafn: Hrönn Árnadóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í stórborginni Hafnarfirði og vil sko hvergi annars … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Hún skrifar bækur og hleypur, vinnur hjá Hafnarfjarðarbæ og býr nærri Kapla.  Hlauparinn Steinunn er næst á dagskrá. Nafn: Steinunn Þorsteinsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í Hafnarfirði. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Fyrir ári síðan – í október 2010. … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Nú kynnumst við elítunni Auði Þorkelsdóttur sem ásamt öðrum elítum setja svo sannarlega jákvæðan og skemmtilegan svip á okkar frábæra hlaupahóp. Nafn: Auður Þorkelsdóttir. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Verið með frá upphafi. Stundar … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Það er ekki úr vegi að kynnast þjálfurunum aðeins, þeir eru í raun fólkið bak við tjöldin.  Við hin mætum bara á æfingarnar og látum þa teyma okkur hingað og þangað, og við bara gerum það sem okkur er sagt … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Ein athugasemd

Félagakynning

Við höldum áfram að kynnast félögum okkar í hlaupahópnum.  Að þessu sinni ætlar Sunna að segja aðeins frá sér og hlaupunum sínum. Nafn: Sunna Björg Helgadóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Dásamlega svefnbænum, Garðabæ – bænum sem við elskum að hlaupa … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Félagakynning

Með hverjum erum við að hlaupa?  Í svona stórum hópi þekkjast náttúrulega ekki allir.  Við könnumst við andlitin og kinkum kolli þegar við hittumst í búðinni eða úti á götu; júbb, þetta er …hún… eða hann … úr hlaupahópnum mínum. Því … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning