Mánaðarsafn: janúar 2012

MÍ öldunga

Um næstu helgi, 14 -15 janúar, verður MÍ öldunga haldið í Laugardalshöll. Keppt verður í eftirtöldum greimum: Laugardagur:  60 m, 200 m, 800 m, kúluvarpi, langstökki og hástökki. Sunnudagur:  60 m grind, 400 m, 3000 m, þrístökki, stangarstökki og lóðkasti. Keppnin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við MÍ öldunga

Það fellur ekki niður æfing hjá HHFH

Það fellur ekki niður æfing hjá Hlaupahópi FH vegna veðurs, það sannaðist í dag.  Það var ekki mjög spennandi veðrið – en þeir hörðust létu það ekki á sig fá heldur mættu á æfingu.  Steinn þjálfari skrifaði  á hlaup.com:  Um Setbergið í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Það fellur ekki niður æfing hjá HHFH

VIKA 2 – Atlantsolíuhlaup FH og þorrablót Frjálsíþróttadeildar

HLÁKA Hláka setti stirk í reikninginn hjá hlaupurum um helgina, en þeir alhörðust létu það ekki á sig fá heldur stukku á milli polla, skautuðu á svelli og hlupu á auðum götum þar sem það var hægt.  HLAUPASERÍA ATLANTSOLÍU OG FH … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 2 – Atlantsolíuhlaup FH og þorrablót Frjálsíþróttadeildar

Ullarpils á hlaupum

Hér er uppskrift að ullarpilsi  frá Önnu Eðvalds – en hún og Elsa hafa einmitt skartað ullarpilsum á hlaupaæfingum upp á síðkastið og eru án efa öfundaðar af mörgum.  Að sögn Önnu er Léttlopi flottur til að hlaupa í 🙂  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

VIKA 1

Árið 2012 heilsar með frosti og fallegu veðri.  Þjálfararnir hafa sett inn æfingaáætlun vikunnar.  Miðað við verðurspána þá verður frost þessa vikuna og því um að gera að búa sig vel og gormarnir geta svo sannarlega komið að góðum notum. Þó … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 1