BS-rannsókn á hlaupurum

ÓSKAÐ EFTIR HLAUPURUM Í RANNSÓKN

Nemar í sjúkraþjálfun eru að gera BS-rannsókn á hlaupurum sem snýst um að mæla aftanlærisvöðvalengd hjá annarsvegar hlaupurum sem hlaupa amk. 25 km á viku, hinsvegar hlaupurum sem stunda amk. 25 km hlaup á viku ásamt því að stunda yoga 1-2x í viku.

Skilyrði fyrir þáttöku í rannsókninni er að vera kona á aldrinum 30 – 45 ára og hafa ekki lent í meiðslum aftan á læri síðustu 6 mánuði.

Þær sem hafa áhuga mega endilega senda póst á bs2012hi@gmail.com

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við BS-rannsókn á hlaupurum

  1. ANNALJÓSA sagði:

    óþolandi að vera orðin svona GÖMUL 🙂 Hætt að fitta í hópinn 😉

Lokað er á athugasemdir.