Vika 48

Búið er að setja inn æfingaáætlun vikunnar.  Samkvæmt veðurspám er búist við almennilegum vetri næstu daga, klæðum okkur eftir veðri.

Á morgun, þriðjudag, fer fram SmartMotion hlaupastílsnámskeiðið.  Það er ljómandi góð þátttaka og verður gaman að heyra hvernig til tekst.

Þetta verður eðal flott vika.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.