Búið er að setja inn æfingaáætlun vikunnar. Samkvæmt veðurspám er búist við almennilegum vetri næstu daga, klæðum okkur eftir veðri.
Á morgun, þriðjudag, fer fram SmartMotion hlaupastílsnámskeiðið. Það er ljómandi góð þátttaka og verður gaman að heyra hvernig til tekst.
Þetta verður eðal flott vika.