Vefurinn okkar og hlaup.com

HHFH vefurinn
Á næstunni er stefnt að því heimasíðan okkar, hhfh.is. breytist aðeins.  Settar verða inn greinar og fróðleikur um hlaup og hlaupatengt efni ásamt ýmsu öðru.  Ef þið lumið á áhugaverðu efni svo sem reynslusögum, góðum ráðum og fleiru og viljið deila því með hópnum, sendið það á netfangið hbirnir( )gmail.com

Hlaup.com
Hlaupadagbókin á hlaup.com er frábært tæki til að halda utan um æfingar sínar.  Margir félagar í hlaupahópnum skrá ástundun sína þar og fylgjast þannig með árangri sínum.

Nýliðar, sem og aðrir félagsmenn, eru hvattir til að nota dagbókina og muna eftir að skrá Hlaupahóp FH sem liðið sitt.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.