Kuldaboli í kortunum

Það er dálítið frost á okkur þessa dagana.  Því er um að gera að passa sig og vera ekki með neinn glennugang, sérstaklega ef öndunarfærin eru viðkvæm.

En það er óþarfið að sleppa æfingu ef ekkert amar að – því eins og við vitum þá fellur ekki niður æfing hjá okkur.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.