Næstkomandi sunnudag, 15 desember, er hið árlega Kaldárhlaup. Hlaupið er frá Kaldárbotnum niður í miðbæ um 10 km. leið. Búið er að opna fyrir skráningu á Hlaup.is.
Gamlárshlaup ÍR verður þreytt í 38 sinn á Gamlarsdag. Ræst er klukkan 12 fyrir farman Hörupu. Það eru margir sem enda hlaupaárið í þessu skemmtilega hlaupi. Búið er að opna fyrir forskráningu á Hlaup.is.
Það er vetur í kortunum næstu viku, við högum okkur samkvæmt því og klæðum okkur eftir veðri. Æfingar verða annars með hefðbundnu snið.
Í næstu viku (viku 51) er stefnt á okkar árlega jólaljósahlaup nánar um það þegar nær dregur.
Enn leitum við að að fólki til að taka við heimasíðunni okkar. Áhugasömum er bent á að senda póst á síðuhaldara, hbirnir(a)gmail.com sem veitir frekari upplýsingar.
KO ma SO