Það var töluverð tilhlökkun fyrir laugardegininum á æfingunni nú undir kvöld. Það eru margir að taka þátt í sínu fyrsta 10 km hlaupi og eins eru margir að taka þátt í sínu fyrsta hálfmaraþoni.
Það er alls ekki úr vegi að kynna sér hlaupaleiðirnar á korti.
Veðurfræðingar eru ekki búnir að spá rétta veðrinu en það má öruggleg spá því að góða skapið verður á staðnum og fullt af brosum og góðum félögum. Þetta verður frábær dagur.