Mátun

Fyrir æfingu á morgun, þriðjudag, verður hægt að máta bolina.  Félagar ganga svo frá pöntun sjálfir hér á heimasíðunni okkar.

Bolirnir verða með merki HLAUPAHÓPS FH og svo er innifalin sérmerking (nafn hlaupara) á einn bol.

Eins verður hægt að kaupa þátttökumiða í Actavis/FH hlaupið sem fram fer á fimmtudaginn.  Það er nú ekki verra að vera tímanlega til að forðast örtröð á keppnisdag 🙂

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.