VIKA 46

Á morgun opnar fyrir skráningu i Amsterdam maraþonið.  Hver og einn skráir sig í sína vegalengd.  Ferðanefndin er enn að skoða og vinna í að fá tilboð í flug og gistingu.

Æfingplan vikunnar er í dagatalinu.

Pössum okkur á bílunum – notum endurskinsmerki…

KOMASO!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.